*Mixerar*

Behringer Xenyx 1202FX
Mixer með 100 innbyggðum effektum.
Nánast ónotaður, enþá með plastinu á skjánum.
Get ábyggilega fundið kassan, en hver þarf hann? :P
http://www.behringer.com/1202FX/1202FX_medium.jpg
VERÐ: 10 þús.

Behringer 1202
Mjög góðu standi, létt notaður.
Original Kassi, handbækur, límmiði og fleira behringer dót með.
http://media.zzounds.com/media/brand,zzounds/UB-1202_top-1b74ae59cd8f957248b94e419ebaa6e1.jpg
VERÐ: 8 þús.

*********************

*Effektar*

Yamaha GE-10M II Graphic Equalizer
Mjög feitur, gefur gott overdrive ef levelið er pumpað upp.
MEGA 80s hönnun ÓGEÐ svalur og sjaldgæfur
VERÐ: 7,5 þús.
mynd:
http://img151.imageshack.us/img151/9608/1ai8.jpg

Behringer DD-100 Digital Delay
VERÐ: 3 þús.

*********************

*Annað*

Korg Electribe ER-1 Trommuheili
Mjög vel með farinn, enþá með plastinu á skjánum.
VERÐ: 15 þús.

Yamaha DD5 Trommuheili með Trommu “pads”
MIDI OUT = Stjórna öðru
VERÐ: 5,5 þús.
(Smá frátekinn fyrir Shoopdawhoop)

Bætt við 30. maí 2007 - 21:05
SAMBAND:
Geir Helgi
hageir@gmail.com
6916850
eða huga pm