Ég hef ekki verið mikið að breyta stillingum (tuning) á gítarnum mínum, og ég er með eina spurningu. hver er best að stilla hann hálf skref niður (D#G#C#F#A#D#). ég á basic gítarstilli en hann getur bara stillt EADGBe, svon hverig get ég lækkað hann um hálf skref? Og gítarinn er með floyd rose svo það er djöfull erfitt að stilla hann!!!