Nei alls ekki, yndislegir magnara.
Þeir kosta hingað komnir um 50.000 (held ég) og eru ekki nema 18w (minnir mig) og þetta er bara kraftmagnari ekki formagnari (þar sem þetta er magnari sem er einfaldlega gerður fyrir formagnara á borð við Tonelab frá Vox og Pod frá Line6)
Ekki mjög margir sem vilja borga 50.000 kr fyrir 18w lampakraftmagnara og keilu þar sem svo bætist ofan á það ~30.000 kr fyrir formagnarann og þá ertu kominn með Digital/Lampa magnara.
En annars alveg fáranlegir magnara, þessir magnarar sounda vel og eru bara unnaðslegir, myndi pottþétt kaupa mér eitt stykki ef ég ætti ekki einn 15w vinnu hest og þarf því ekki 18w vinnu hest þar sem, ef mig vantar meiri kraft, þá á ég 30w lampa magnara líka. :)