Boss OD-20
Boss OD-20 Drive Zone notast við COSM tæknina og er með 22 distortion/overdrive stillingum, allt frá Tubescreamer upp í Metal Zone ásamt 6 nýjum effektum. Á honum er “heavy octave” takki, þú getur stillt hvort að sound-ið sé mjúkt eða gróft með “attack shape”, save-að allt að 4 mismunandi stillingar sem þér líst vel á og sótt þær aftur með einum takka og skipt um rás á magnaranum með “amp control”
Effektinn er vel farinn og kassinn og allir bæklingar fylgja með. Ég er nýbúinn að skipta um batterý á honum. Hann hefur bara verið notaður lítið heima.
Boss OD-20 er byggður á þessum effektum:
# Acetone Fuzz
# Boss OD-1
# Boss OD-2
# Boss DS-1
# Boss BD-2
# Boss MT-2
# Boss HM-2 (hætt að framleiða)
# Boost (OD-20 original booster)
# Crunch (OD-20 original “crunch” distortion)
# Electro-Harmonix Big Muff
# Fulltone Full-Drive 2
# Fuzz Face
# Klon Centaur
# Lead (OD-20 original distortion)
# Loud (OD-20 original distortion with boosted low-end)
# Metal (OD-20 original “radical” distortion)
# Marshall Guv'nor
# MXR Distortion +
# Pro Co Rat
# Scholz Rockman
# Stack (OD-20 original “stack” distortion)
# Ibanez TS-808
Hérna er mynd af honum
Nánari upplýsingar:
http://www.roland.com/products/en/OD-20/index.html
http://www.bosscorp.co.jp/products/en/OD-20/
Hljóðdæmi:
http://rin.is/effect/sounds/OD20.mp3
http://www.bosscorp.co.jp/demos/en/OD-20_sound/demo.html
Hann kostar 25.250 kr í Rín
Ég ætla að setja á hann aðeins:
18.000 kr
Ég er staddur á Akranesi en fer til Reykjavíkur reglulega.
Ef þú hefur áhuga hafðu samband á gaukzi(hjá)gmail.com eða í síma 659-9525