jæja koma smá umræðu af stað reyna að fá einhverja til að telja upp eins mörg hljóðfæri og þið munið
þetta manég:
1.gítar
2.trommur
3.píanó
4.hljómborð
5.bassi
6.kontrabassi
7.fiðla
8.selló
9.sax
10.trompet
11.básúna
12.baritone
13.fhorn
14.althorn
15.tenor horn
16.túba
17.klarinett
18.flauta
19.pákur
20.orgel

samtals:20 stykki