Ég er með Taylor 414ce til sölu, þetta er geggjaður gítar. Ég verð að segja að ég hef ekki spilað á betri gítar en þetta, enda kostar hann sitt.
Auðvitað eru til betri gítarar og hver hefur sinn smekk!…

Ég er ekkert sérstaklega sáttur með að þurfa að selja hann en svona er lífið þegar manni vantar pening.

Þessi gítar er með nýja pickupp kerfinu sem sérfræðingar segja að sé það besssta sem til er í kassagítars pickupum. það er ekki ein einasta rispa á honum og hann er alveg eins og nýr ef ekki betri ;)

Ég er að spá í að fara með hann í umboðs sölu í tónabúðina en það þýðir þá að hann mun kosta meir þar en hjá mér.

Þessi gítar kostar nýr í tónabúðini 200þús ég er að gæla við 180þús, en þeir sem hafa áhuga geta reint að prútta eithvað, það er aldrei að vita nema það takist.
Endilega, ekki vera hrædd við að spurja.
Fyrstir koma fyrstir fá!…

Mynd:
http://pic20.picturetrail.com/VOL176/1937546/16446334/252519303.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL176/1937546/16446334/252519297.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL176/1937546/16446334/252519289.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL176/1937546/16446334/252519282.jpg