góðan og blessaðan daginn!
nú man ég ekki hvernig þetta var, en er ekki Tónastöðin með umboð fyrir Schecter sem þeir nota ekki neitt? eða er ég að rugla?
annars þá er ástæðan fyrir að ég spyr að ég er að fara að fá mér Schecter bassa líklegast í náinni framtíð og myndi gjarnan vilja losna við ruglið að láta flytja inn og bíða eftir því og allann helvítis aukakostnaðinn við að flytja inn gítara og etc.
annars bara þakka ykkur fyrir og vonandi vitiði meira en ég.