Pentatóníska skalann notar maður í flest barasta, rokk, blús og hvaðeina.
Dóríski skalinn er fyrir fólk sem hlustar of mikið á Santana, er minor skali smíðaður tildæmis D til D úr nótunum í c dúr skalanum.
Mixolýdian skalinn er dúr skali tildæmis smíðaður uppúr nótunum g til g úr c dúr skalanum, oft notaður í þjóðlagatónlist.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.