Getur séð hvernig þetta er gert í gítarverksmiðjum
hér.
Reikna samt með því að þú sért að fara að nota brúsa. Aðalatriðið er að spreyja margar mjög þunnar áferðir, og pússa alltaf eins og vittleysingur á milli þar sem að brúsar mynda oftast frekar ójafna áferð nema þú sért mjög góður með þá.
Þarft mjööööög fínan sandpappír, helst að nota blautan (getur googlað “wet sanding” fyrir leiðbeningar og svona).
Leyfa líka mállingunni alltaf að þorna mjöög lengi, 2 vikur + fyrir mállinguna, aðeins minna fyrir grunninn)
Buffer er líka eiginlega nauðsynlegur ef þú villt fá glansandi áferð, (veit ekkert hvað þetta heitir á íslensku,
svona gaur)
Annars bara googla, “painting a guitar” og þá færðu oftast mjög góðar leðbeningar.