Boss OD-20
Boss OD-20 Drive Zone notast við Cosm tæknina og er með 22 distortion/overdrive stillingum, allt frá Tubescreamer upp í Metal Zone ásamt 6 nýjum effektum. Á honum er “heavy octave” stilling og þú getur save-að allt að 4 mismunandi stillingar sem þér líst vel á og sótt þær aftur með einum takka.
Effektinn er vel farinn og kassinn og allir bæklingar fylgja með. Ég er nýbúinn að skipta um batterý á honum. Hefur bara verið notaður lítið heima.

Nánari upplýsingar:
http://www.roland.com/products/en/OD-20/index.html
http://www.bosscorp.co.jp/products/en/OD-20/
Hljóðdæmi:
http://rin.is/effect/sounds/OD20.mp3
http://www.bosscorp.co.jp/demos/en/OD-20_sound/demo.html

Hann kostar 25.250 kr í Rín

Ég ætla að setja á hann aðeins:
18.000 kr


Dunlop Crybaby Original (GCB-95)
Þegar fólk talar um wah-pedala, þá er það að tala um Crybaby. Þetta er sá upprunalegi - sem bjó til sum af þeim flottu sound-um í rokki. Menn eins og Jimi Hendrix, Eric Clapton, Buddy Guy, David Gilmour og margir fleiri notuðu þennan pedal.
Pedalinn er líka vel farinn og kassinn og allir bæklingar fylgja með. Ég er nýbúinn að skipta um batterý á honum. Hef tekið hann nokkrum sinnum með á hljómsveitaræfingu en annars er hann mjög lítið notaður.

Nánari upplýsingar og hljóðdæmi:
http://www.jimdunlop.com/index.php?page=products/pip&id=269

Hann kostar 15.900 kr í Gítarnum

Ég ætla að setja hann á:
8.000 kr


Hérna er mynd af þeim báðum

Ég er staddur á Akranesi en fer til Reykjavíkur reglulega.

Ef þú hefur áhuga hafðu samband í gaukzi(hjá)gmail.com eða í síma 659-9525