Ég er að spila í “old school” metalbandi. Ég verð að segja að það var hellings vinna að finna bönd í svipaðri línu til að spila með, prófuðum að æfa okkur aðeins þegar við vorum að byrja að spila úti að spila fyrstir á einhverjum deathmetal samkomum í Hellinum, og fólk bara horfði á okkur og virtist hugsa “hvaða píkupopparar eru nú þetta?”. :P
En þau eru samt til nokkur í þessari línu á landinu, en ekki eru þau mörg. Erum actually búnir að spila með saman bandinu held ég í öll skipti nema eitt sem við höfum spilað úti. En ef þú ert með aldur til þá erum við með tónleika á Amsterdam föstudaginn 11. maí. Lister, Perfect Disorder og Wreckless. Stefnir í hörku fjör fyrir fólk sem hefur gaman að metal af léttari gerðinni.