Mér fannst þetta fínt, miðað við að þú ert gítarleikari og heimalærður trommari… rétt? Það leiðinlegasta sem maður getur fengið þegar maður sendir inn Video af sjálfum sér, er að segja að maður sökki. Ef einhver hefur ekkert gott að segja, þá á hann að halda kjafti…
Jói
Mike Portnoy: Do you guys know how long it took to find a gravestone with the name Victoria Page, and the dates 1905-1928 on it?! Took us months!
Satt best að segja held ég að það sé í flestum atvikum best að vera heimalærður hljóðfæraleikari þú ert meira að gera það sem þú vilt og skapar persónulegan stíl - og ert fljótari að verða góður.
(illa orðað allt saman ég veit en þú skilur mig vonandi)
Það er ekki satt, maður er ekki fljótur að verða betri en ef maður er hjá kennara. Þú lærir grunntaktinn betur hjá kennara og snerilæfingar betur, þá er þér sýnt hvernig á að gera þær.
Jói
Mike Portnoy: Do you guys know how long it took to find a gravestone with the name Victoria Page, and the dates 1905-1928 on it?! Took us months!
já ég veit,..ég átti ekkert stadíf fyrir myndavélina þannig að ég setti hana uppí hillu og þessvegna skyggir það svo,..svo er þetta bara digital myndavél þannig gæðin afsaka sig ;)
Tja, ég ætla að koma með smá gagnrýni, ég horfði nú bara réttt á byrjunina (slow loadaing af youtube) og brake-in sem þú gerðir á tom-in voru bara ekki í neinu sambandi við taktinn, ef þú ætlar að gera svona brake og spila þau eins hratt og þú getur spilaðu þá taktinn áður á sama bpm.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
ég veit alveg að ég er dáltið ótaktvís í þessu myndbandi,..málið er bara að þetta er fyrsta myndbandið mitt undir myndavél og þá verður maður dáltið stressaður er það ekki? ;D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..