jááaá satt, en pointið mitt var samt hinsvegar að áður en þú lítur á hvaða gerð, hvað hann kostar eða bara lítur á hann, heyrðu hljóminn fyrst. Þú gætir lent á splash sem kostar 7.000 kall sem hljómar miklu betur í þínum eyrum heldur en 20.000 kr splash.
Ég er að nota 5.000 kr splash, keypti hann þegar ég vissi ekki shit um trommur og ég gæti ekki verið ánægðari með hann !
Bætt við 1. maí 2007 - 12:45
Og líka, fyrirgefðu fáfræði mína, en er algengt að splashar séu notaðir í metal? Ég er sko að spurja bara.
Pearl Masters BRX Midnight Fade 154# 10x9“ 12x10” 14x14“ 14x6,5” 20x16“