Þá er það stóra spurningin, eru allir hérna sem að spila bara á svöl rokkhljómsveitahljóðfæri?
Jæja, ég fann gamla munnhörpu sem að ég fékk að gjöf þegar ég var 7 ára eða eitthvað og hugsaði: “Hmmm, af hverju ekki að nota hana fyrst að ég á hana og læra að spila á munnhörpu.”
Og svo er þetta einhver 14 gata tvöföld skringilega advanced munnharpa :@ og mig sem langaði svo að læra að spila.
Svoooooo, hvar get ég keypt 10 gata byrjendamunnhörpu og hvað ég ég að fá mér?