Ástæða þess að þessi gítarar eru rare er vegna þess að það voru einungis framleidd 400 eintök af þeim. Þeir náðu því miður ekki að verða vinsælir þar sem þeir voru ekki illa tímasettir (glam tímabilið) og voru ekkert betri en Les Paul sem kostaði það sama. Núna eftir að QOTSA urðu vinsælir og vitneskja fólks um þennan gítar þá hafa þeir rokið upp í verði og maður er að sjá þá á ebay á 2000$ plús - en Eastwood gítarframleiðandinn er með copiu af þeim sem er samt ekki 100% (hálsinn ekki með sama set neck fyrirkomulaginu og ekki DiMarzio Super II pickupar) en mjög góðir engu að síður, félagi minn á svona gítar og maður testaði hann og þetta er svakagripir.
Bætt við 28. apríl 2007 - 01:56 Skrifaði þetta í flýti, þeir vour illa tímasettir ætlaði ég að segja.
Hér er ein góð grein um Ovation Ultra GP:
http://www.junkguitars.com/stories/ovation.html