Tek mér það bessaleyfi að svara fyrir hann.
Mín reynsla af Epi pickupunum er sú að er hiklaust munur til hins betra að skipta yfir í Seymour Duncan eða sambærilega pickupa. Er með einn Epi Les Paul sem ég var að kaupa og þetta er æðislegt hljóðfæri miðað við hvað þeir kosta, pickuparnir eru samt því miður mjög dull… ekki eins mikið detail og clarity í þeim ef ég get orðað það þannig, Samanburður var tekinn af 2 Gibson Les Paul með orginal pickupum í sama magnarann Vox AC30. Epi-inn var miklu meira muddy og ekki eins detailaður og Gibbarnir… Mun væntanlega setja Gibson pickupa í minn Epi, sem ég er með í SG Classic gítar hjá mér. Sá gítar mun fá DiMarzio PAF Classic í staðinn.
Bætt við 25. apríl 2007 - 15:51
Sg Special átti þetta vera en ekki Classic. :)