Hann kostar nýr 50.000 krónur( Samkvæmt Musiciansfriend ) og það er ekki hægt að fá hann nýjan hérlendis. Það er hætt að framleiða þessa snerla.
Upplýsingar:
Hann er 12x7" á stærð, tilvalinn sem hliðarsnerill, jafnvel sem aðal.
Upprunnaleg skinn eru á honum (Remo UT) og það er bara búið að slá á hann nokkru sinnum.
Hann er 5,8 mm Maple og Cherry.
Natural Gloss finish (litur), sjá myndir.
2,3 mm Powerhoops.
Hardware finish er Chromeað.
Meiri upplýsingar og mynd: http://www.mapexdrums.com/drums/prom/promo2006.htm
Myndir:
http://img300.imageshack.us/img300/9113/picture778lt3.jpg
http://img174.imageshack.us/img174/2324/picture779yb2.jpg
http://img179.imageshack.us/img179/5152/picture783kp3.jpg
http://img179.imageshack.us/img179/7159/picture785sa2.jpg
Verð: 30000 kr.
Á líka Mapex snerilstatíf, af 550 gerðinni. Það sem er á myndunum :)
Upplýsingar:
Multi-tooth Ratchet Snare Basket Tilter
Dual Tube Construction with Slip-Proof Nylon Inner Sleeve
Die Cast Memory Locks
Double Braced Legs
Verð: 6000 kr.
Saman: 35000 kr.
Hafa Samband í síma 8451922 eða hér á huga.
www.arcsdrums.tk