Er með til sölu Crate BT100 bassamagnara.
Ég pantaði hann Febrúar 2006 frá bandaríkjunum, síðan þegar hann kom þá fattaði ég að ég þurfti straumbreyti keypti einn svoleiðis á 10þúsund karl. Magnarinn hefur verið notaður í hljómsveitaræfingar undanfarið ár en ekki það mikið þar sem trommuleikarinn hefur æfingarhúsnæðið og er einn af þeim lötustu sem maður hefur kynnst. En allaveganna þá sel ég hann á 35þúsund karl (með straumbreyti). Meiri upplýsingar um magnar-an gef ég á siggisteinn@hotmail.com
Fleiri upplýsingar um magnarann:
• Crate 15“ bass driver
• 100W RMS
• Chromatic tuner
• Input pad and tuner mute
• Distortion channel with gain, shape, and level
• Clean channel with level, 4-band EQ, and octave switch with level
• Limiter
• RCA CD input
• Headphone jack
• XLR balanced line out with level, ground lift, and pre/post EQ select
• Output Power Rating: 100 watts RMS @ 2% THD, 4 ohms, 120 VAC
• Gain: Distortion 103dB
• Clean 61dB
• CD Inputs 33dB
Tone Range:
• Low 20dB @ 50Hz
• Lo Mid 24dB @ 150Hz
• Hi Mid 18dB @ 1kHz
• High 32dB @ 10kHz
• Input Impedance: 220k ohms
• Maximum Signal Accepted: 15 volts peak to peak
Internal Speaker:
• Size: 15”
• Type: Crate Custom Frame
• Magnet 56 oz.
• Voice Coil: 2.5
• RMS Rating 150W
• Impedance 4 ohms
• Balanced Line Out Jack: 2 volts peak-to-peak @ full rated power w/600 ohm load
Signal to Noise: 65dB below full power, tones flat, gain and level @ “10”
Size and Weight: 26-1/2” H x 21-1/2“ W x 16-1/2” D, 69 lbs
Bætt við 23. apríl 2007 - 00:41
Mynd: http://www.gakkiya.jp/amps/crate/bt100.jpg