Fer eiginlega bara eiginlega eftir því hversu heitan pikköpp þú villt (hversu mikið gain)
SPB-1 er frekar “kaldur”, aðalega fyrir popp, blús og klassískt rokk
SPB-2 er svona millivegurinn, hard rokk, blús og svona.
SPB-3 er heitastur og lang vinsælasti duncan bassapikköpinn, aðalega fyrir hard rock og metal en hann er samt líka lang fjölbreyttastur af þeim. Notaður af slatta af frægum bassaleikurum m.a. Steve harris (iron maiden).
Sjálfur mundi ég taka SPB-3 þar sem þá hefurðu nóg af gaini og getur bara still magnarann fyrir það sem þú ert að spila.
Gætir jafnvel fengið þér STC-3M3 eða STC-3M4 tone circuit með SPB3 og þá geturðu algjörlega stillt sándið þitt fyrir bara hvaða tónlistarstefnu sem er, pínu vesen að setja það í samt, þyrfti náttúrlega að fræsa fyrir batteríi og vesen. En hvort sem þú gerir það eða ekki mundi ég taka SPB3