Jæja núna held ég að maður verði að far aað kaupa magnara ekki endalaust hægt að eiga engan. Ég prufaði eitt sinn Orange rocker 30 combo (held ég að hann heiti) en það var því miður í alltof stuttan tíma til að geta dæmt hann. Svo mig langaði að spurja útí hann ef eitthver þekkir til hans hvort það sé hægt að nota hann eða s.s overdrive ið í honum í lög sem notast við hljóðið í rooster með AIC(rokk hljóðið) Ef svo er ekki getiði mælt með eitthverjum í það á sanngjörnu verði og það helst lampa magnara?

Ég spyr svona því ég bý í eyjum og get ekki bara labbað útí hljóðfærabúð :)
Hreggi