maður kaupir sér ekki sett með magnara heldur moudulu og það er ómissandi til að það komi hljóð, annars ertu bara með platta. Rafmagnstrommusett eru alls ekki raunveruleg, svona allra nýjustu eru með þannig ef maður slær fast/laust þá finnur maður muninn á diskunum, og á þeim nýjustu er hægt að “stoppa diskana” (grípa um þá og stoppa hljóðið). Það sem pirrar mig mest við rafmagnstrommusett eru öll þessi sound sem fylgja með. Algjörlega tilgangslaust að vera með flanger drums eða eitthvað álíka. Ég er alltaf að leita mér að trommusetti með bara einu soundi og svo er hægt að kaupa önnur hljóð ef maður vill eða eitthvað. Einnig er hægt að gera rimshot og slá í gjörðina bara á rafmagnstrommusettum (allavega nýjustu). Enginn munur ef maður slær miðju eða nær barminum.
Nýtt gott sett kostar um 160 þús, en það er alltaf hægt að fara lægra.
Pearl Masters BRX Midnight Fade 154# 10x9“ 12x10” 14x14“ 14x6,5” 20x16“