Distortion er sem sagt það sem gefur hljóðinu drive, distortion er nokkurnveigin þetta týpiska rafmagnsgítar sánd, distortion = rokk má jafnvel segja.
Distortion og overdrive er mjög oft ruglað saman því þau þjóna einum sama tilgangi. Þeim má samt lýsa þannig að distortion bjagar hljóðið eða breytir eiginlega hljóðinu (“skemmir það”) þangað til að distortion “myndast”. Overdrive er hins vegar þegar þú ofreynir magnarann til þess að mynda drive (distortion). Fyrstu overdrive pedalarnir voru í raun bara volume pedalar sem að gátu hækkað það mikið í gítarnum að magnarinn þoldi það ekki lengur og “bjagaðist”/“distortaði”.
Getur heyrt overdrive sound
hérog distortion
hér