Eg tel JCM 2000 vera einn fjölhæfasta lampamagnarann sem er á svona eðililegu verði.
margar Mesurnar sennilega enn fjölhæfari en bara mun dyrari.
Hvorutveggja topp magnarar.
Held að það megi segja um alla svona vandaðri magnara að þetta sé bara spurning um smekk frekar en hvað hægt er að gera. Færð auðvitað ekki Fender kleen ( mesa Fseris) út úr Marshall, en færð ekki Marshall drive út ur hinum heldur.
Bara spurning um smekk. Og svo hitt menn geta aldrei átt of marga lampamagnara :-)
Soldano á magnara sem ættu heima þarna og svo eiga þeir alveg magnara sem eiga líka heima í milliklassa.
Bætt við 12. apríl 2007 - 17:28 Það sem ég meinti með þessu svari var í raun að ég hefði frekar sett Soldano í Milliklassa þar sem þeir eiga fleiri magnara sem ættu heima þar.
Sjálfur þá mæli ég með Mesa/Boogie í Tónastöðinni, þvílíkt góðir magnarar að eigin mati. En þar sem þeir eru nú svolítið dýrir þá er hægt að geyma þá aðeins ef þú ert að byrja og henda sér á einhvern Marshall, Fender eða Vox magnara eða e-ð af þessu sem margir mæla með. ehar kom með margar tillögur og flokkaði í gæða/verð flokka. En svo fer þetta allt eftir hve miklum pening þú ert tilbúinn að eyða í magnara :)
Allir fender tweed, allavega í blúsinn. Ég mæli með ‘59 Bassman og ’57 Twin amp, en þeir eru á bilinu 170þús til 200þús, þannig ef þú ert að leita að aðeins ódýrara þá mæli ég með blues deville og blues deluxe sem eru kringum 100þús kallinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..