ég er að setja nýja sona potta eða kvað sem þetta kallast í gítarinn minn, þetta sem heldur knobsonum. er að víra þetta allt í og gengur ágætlega. sá samt að á tone takkanum er eitthvað lítið rautt stykki. ferhyrningslaga og á því standa einhverjir stafir og tölur. er að pæla kvað þetta er.

og af því að ég keypti nýja dimarzio potta þá var ég að pæla kvort þetta þyrfti, af því að potturinn sem var í ´gitarnum var mjög lítill. svo þetta er sma´vandamál sem ég er ekki viss með :/ endilega svar sem fyrst

og svo er eitt auðvelt vandamál sem ég er ekki 100% prósent á. það er að sumir vírar leiddu bara beint uppá pottinn. á ég bara að tina þá beint ofan á hann? fer þetta ekki inní einhvera holu eða eitthvað? ég býst við því þar sem það var þannig.

það var ekki meira held ég.

gítarinn er þannig að hann er með einn pickup (evolution dimarzio), einn volume takka og einn tone. verð að fá svör sem fyrst.

minnist aftur á að það er tone takkinn sem er með litla aukakuppinn
Nýju undirskriftirnar sökka.