Ég er að spá í að reyna að skipa Fender Stratocaster American Deluxe út.
Hann var keyptur í Ameríku sumarið 2005 og er mjög vel farinn. Með Hardcase.
Ég ætlaði bara að gá hvort einhver hefði áhuga á að skipa á móti honum.
Hann kostaði 1100 dollara.
Linkur á samskonar gítar(eigilega eins nema það er eitt “tvöfalt” pickup á honum) : http://www.guitarvillage.com/Solids/Fender/Stratocaster/USA/dlxmontblk_m.jpg
(Hef mestan áhuga á skiptum á móti Fender Telecaster eða Gibson)
(fyrirgefiði hvað er veit lítið um gítarinn og gítara almennt ég er bara að gá hvort einhver hafi áhuga)
Skítköst afþökkuð.
Bætt við 9. apríl 2007 - 20:37
Það er svona gítar http://www.instrumentpro.com/Merchant2/graphics/00000001/fen0101500.jpg