Dag einn þegar ég vara að fra allt draslið mitt (magnarann og effetana) ´´ur herberginu mínu niður í bílskur og var að tengja allt ruslið.
Ég var búin að tengja allt og ætlaði að prófa allt með gítarnum en það heyrðist ekkert, DOD pedallinn vildi ekki virka, það var svona dauft ljós á honum sem þýðir að hann er í gangi en hann vildi ekki fara alveg í gag, ég hélt kannski að batteríið var búið svo að ég prófaði að tengja line 6 straumbreyti (sem voru mikil mistök) við hann. En þá bara vildi ekki heldur kveikna á honum og ég fann þessa skrýtnu lykt. Ég tók pedalann úr sambandi og opnaði batterísboxið og þá steig reykur upp úr honum. Veit ekki hvað gerðist en held að hann hafi brunnið yfir, er hægt að laga þetta?
Postartica check it!