Er með Randall RH 200 G2 gítar haus til sölu.Hann er sirka hálfs árs gamall og lítið notaður því ég keypti hann í svona stundarbrjálæði þegar ég var að byrja í hljómsveit og mig langaði svo mikið í einhvern kraftmikinn magnara og svo er ég með svo lítið herbergi og þessi er eiginlega alltof öflugur.
Þessi magnari er mjög góður í flest alla tónlist. Þessi magnari er með gott clean sound og gain rásin er helvíti þétt líka eins og randall eru þekktir fyrir….

Ástæða fyrir sölu er að ég er að fara að kaupa mér lampamagnara…

Hérna eru specs:

220 watts RMS
2 channels
OVERDRIVE: Gain 1 - Classic Hi-Gain,
Gain 2 - Modern Hi-Gain
3-Band EQ
CLEAN: 3-Band EQ
Voicing button
Contour control
Spring reverb
4 button footswitch
Dual stereo outputs
Series loop with level controls
4/ 8 Ohm external speaker outs
Line out with level control
Ground Lift

Hérna er svo mynd af alveg eins magnara:

http://www.randallamplifiers.com/products/amplifiers/g2/images/zoom_rh200g2.jpg

Verð: tilboð óskast…
Somebody asked Jimi Hendrix “How does it feel like, to be the greatest guitarist in the world?”. Jimi said, "Ask Rory Gallagher, man.