hæ hæ… ég er að reyna að “sjálfmennta” mig á gítar… ég á nokkrar bækur, 2 á ensku og eina hundgamla á íslensku, en þær eru svo óskýrar… er einhver bók eða upptaka sem þið mælið með til að læra… er alveg með þessi helstu og auðveldustu gripin á hreinu ekkert mál… en það er bara að lesa sláttinn og hvenar á að slá “öfugt” á strengina og tækni og svona sem er að vefjast fyrir mér…

það er ekkert mál að fá efni á ensku en vildi frekar fá kennsluefni á íslensku …