Aria AW-20 kassagítar til sölu:

Er með svartann aria AW-20 kassagítar til sölu. Hann var keyptur í fyrrasumar en hefur ekki verið mikið notaður. Hann hefur smár rispur (eins og næstum öll hljóðfæri), en ég hef rekið hann þrisvar í eitthvað :S en það sést ekki nema ef maður horfir nálægt. Ég deyfði það niður. Það eru nýlegir strengir í honum.

Ásett verð: 11.500kr


Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4

Specs:

Top - Spruce
Back & Sides - Whitewood
Neck - Hardwood
Fingerboard - Rosewood
Bridge - Rosewood
Hardware - Chrome

p.s bý í hafnarfirði


Bætt við 1. apríl 2007 - 13:10
ohh gleymdi … keypti hann nýjann í tónabúðinni á 16.900