Gibson Es 330TD 1966 módel m/sveif til sölu.
Þetta er tobacco sunburst hálfkassa gæðingur með P-90 pickuppum. Allur orgenal og gríðalega gott hljóðfæri, hálsinn meiriháttar og sándið enn betra, mjög “heitir” pickuppar og dynamiskir, gott cresendo í volumetökkum og heilt yfir MAGNAÐ hljóðfæri.
Verð: 120 þús
sjúnnarnir þakka fyrir sig
Bætt við 1. apríl 2007 - 11:42
þetta er ekki ´64 model einsog stendur í fyrirsögn heldur ´66