það verður altaf einstalingsbundið hvernig menn spila.
Meiri hætta á að þeir sem eru að figta sig áfram sjálfir, endi á að stæla einhverja sem þeir sjá t.d á netinu.
Annað sem er altaf hætta á er að temja sér fingrasettningar og pikktækkni sem seinna verður þeim takmarkandi.
Þessvegna er skinsamlegt að taka nokkur stig til að birja með, ná grunninum rettum. Það er helviti ervitt að venja sig af slæmum ávönum, þar tala ég af reynslunni!
Síðan þegar menn þroskast sem gítarleikarar þá þróast sjálvirkt þeirra stíll. Hvort sem hann er harður og vélsrænn, grófur og viltur eða bara sweet…….. það er bara undir einstaklingnum komið!
Ég er ekki að segja að annað sé rettara en hitt. það er einfaldlega fljótlegra að ná sér í góðan grunn strax.
Yngvi kláraði klassiska námið 16 ef ég man rett!
Wai lærði ekkert fyrr en á gamalls aldri.
Báðir með sinn stíl :-)
það er ekkert rett, en ótvíræður kostur að læra, svo ekki sé talað um tónfræði :-)
E