Ég persónulega fíla og nota bara “Vic Firth” kjuða.
Ég nota Thomas Lang Signature til að æfa mig. (þungir)
En svo nota ég:
Buddy Rich Signature og 5A í almenna spilamennsku.
Byrjaðu á að prufa 5A. (góður byrjunar punktur)
Svo skaltu prufa 5B sem er þyngri, og svo 7A sem er léttari.
Mátaðu bara alla kjuðana í rekkanum.
Búðirnar í R-vík sem ég mæli með:
Tónastöðin - Skipholti 50d
Tónabúðin - Skiðholti 21
Hljóðfærahúsið - Laugarvegi 176
Þetta er bara mitt álit!