Classic er með 496R og 500T ceramic pickups.
Supreme'inn er með AAAA maple top, 7-ply bindingar að framan og 3-ply að aftan, öðruvísi haus. Fingerbord'ið er Ebony, en fyrir utan það er þetta eiginlega bara mikið skreytt útgáfa af Standard. Eða þannig var það allveganna, en núna er Standardinn að koma með BurstBucker pro pickupum en var áður með 490R og 498T pickupum, sem Studio, Supreme og margir Custom eru/voru með.
Varðandi muninn á Studio og Standard er sama Maghony sem fer í body'ið á Studio og Standard en Studio er með A maple top en Standard er með AA eða hærra. Þannig að sound eiginleikanir og þykkt á body'inu eru þeir sömu en toppurinn á studio er ekki jafn fallegur eða útlitslega vandaður, sérstaklega ef menn kaupa solid color studio (aldrei að vita hvað leynist þar undir.
Munurinn liggur einnig í hlutum eins og að í Standard er notast við pearl inlay á hausnum sjálfum en aðeins sprautað á á studio, kemur ekki beð bindingum (stock allaveganna) og fleira í þeim dúr. Verðmunurinn á Studio og Standard liggur fyrst og fremst í vinnunni sem fer í þá og afföllum í útlitshluta gæðaeftirlitsins.