Sælir meistarar,
Ég er svona aðeins að íhuga að kaupa mér góðan gítar að utan, er solldið að pæla í Les paul, en annars hef ég hugsað mér að fara í búðir hér á Íslandi og skoða áður en ég panta mér. Getiði bent mér á ókosti við að panta að utan og hvort það borgar sig virkilega?
Bætt við 23. mars 2007 - 11:47
Síðan annað, ef maður fer sjálfur út til að kaupa gítarinn, segjum t.d. ef ég færi til london, væri það þá samt ódýrara? Þyrfti ég að borga fyrir gítarinn á leiðinni heim?