Ég ákvað að skella mér á þetta og sé ekki eftir því.
Það eru ýmsar stillingar á þessu tóli, þú getur valið phrase, sem gerir þér kleift að búa til þína æfingu, með mest 8 beats (einn beat = 1 fjórðapartsnóta 2 áttundu o.s.frv.)
Sub Div (man ekki hvað það stendur fyrir) er bara straightforward.
tracking, þú velur tempoið og getur skipt á milli fjórðuparts, áttunduparst, 16, 32, 5 over one, 7 over one, 8th trip og 16 trip, án þess að ýta á takka, þ.e tækið fattar þegar þú skiptir ámilli
Groove, það skiptir ekki máli hvort þú sért á pípinu, bara hvort þú sért á réttum hraða
dynamic, hef ekki allveg fattað hver munurinn er á þessu og sub div, nema bara að skjámyndin er öðruvísi
Það er líka hægt að stilla hluti eins og volume, sensitivity, tempo o.fl
ef ykkur langar að vita meira þá getiði googlað onboard research (framleiðandinn)