Jæja, þá er ég með þennen eðalgrip til sölu. Þetta er ss. AC30CCH haus (haus útgáfan af AC30 Custom Classic) og 4*12“ box sem er 120wött.

Stæðan er innan við ársgömul og lítur mjög vel út.
Með henni fylgir footswitch sem stýrir Reverb og Tremolo sem er innbyggt í magnaranum. AC30 Custom Classic er með 2 rásir, Normal og Top Boost og hægt er að nota samtímis með link takka eða bara einar og sér. Síðan er hann með master Volume.

Speccar frá heimasíðu framleiðanda:

Front panel controls:

Inputs x 2 (Top Boost & Normal);
Input Link Switch for blending channels;
Normal Volume;
Brilliance Switch;
Top Boost Volume;
Treble;
EQ Standard/Custom Switch;
Bass; Reverb Controls (Tone, Mix, Dwell Switch);
Tremolo Speed & Depth;
Tone Cut;
Master Volume;
Standby Switch;
Power Switch

Rear panel controls:

Loudspeaker output jack x 2 (Extension & External);
Output (O/P) Impedance Select (8 or 16 Ohm);
Output Bias (82 ”Warm“ or 50 ”Hot“);
Smoothing (22uF ”Vintage“ or 44uF ”Modern");
FX Loop (Send, Return and Bypass Switch);
Footswitch Jack (Tremolo and Reverb);
HT Fuse;
Mains Input;
Mains Fuse;

Lamparnir í þessum magnara eru:

4 x EL84/6BQ5 — 3 x 12AX7/ECC83 — 1 x GZ34

Nánari uppl. á heimasíðu:
http://www.voxamps.co.uk/acseries/ac30cc.asp

Clean sándið er alveg rosalega fallegt í Vox-inum og sándið er rosalega huge í honum með 4*12" setupinu. Þar sem þetta er 30 watta lampi þá er mjög auðvelt að brjóta sándið í honum og fá ekta lampaoverdrive.

Ástæða sölunar er að ég er kominn með aðra JCM 900 stæðu sem þarfnast pínu uppgerðar og ég get því miður ekki verið með alla þessa magnara í húsnæðinu.

Svona stæða kostar ný 132.500 kr. í Tónabúðinni.

Verð: 100 þús. kr.

Endilega sendið mér póst hér á huga eða svara þræðinum. Best að fá að koma og prófa til þess að kynnast þessum gæðagrip.

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Þakka fyrir mig.