Ég er með Marshall AVT 150 gítarmagnara með lampa í formagnara. Hljóðið er mjög hlýtt og þétt. 150w og ein keila. 4 rásir, Clean, Overdrive 1, Overdrive 2 og Acoustic Simulator. Einnig eru effectar sem hægt er að stilla á. T.d. Phaser, Chorus, reverb, tremolo held ég og fleiri fleiri. 6 way footswitch fylgir með ásamt hlíf. Magnarinn kostar 85.000 sirka í Rín en ég ætla að selja hann fyrir fyrsta almennilega boð! Ekki vera feimin og bjóðið í magnarann, hann er geðveikur!
PM á huga, 692-1817 eða viktorinn@mac.com
Kv. Viktor
Bætt við 20. mars 2007 - 12:12
Hann þarf samt ekkert að rjúka út á stundinni. Ég get beðið fram yfir mánaðarmót ef ég er búinn að fá tilboð…