Ég er með vox AC30CC-H og 2x12" box og ég gæti ekki verið sáttari. (ég er ekki með alnico boxið).
Annars þá tók ég haus útgáfuna af þessum magnara af sömu ástæðu og Moog nefndi.
Combo-in eru meira að faila heldur en hausarnir, það sem margir eru að lenda í vandræðum með þessa magnara eru lamparnir, þegar magnararnir koma nýjir þá eru þeir með heldur lélega lampa sem faila fljótlega.
En annars eru þetta mjög solid magnarar overall, ég er búinn að ferðast mikið með minn og búinn að gigga töluvert með honum og hann hefur ekkert failað (nema lampa vesenið sem ég nefndi ofar).