já vonandi hefur titillinn náð eitthvað til ykkar. En ég hef verið að reyna að plokka upp tónana i laginu “djammið” með þessari sveit, og þar sem ég er ekki mjög þolinmóður að plokka upp svona tóna þá væri ég til í að fá smá hjálp.

Ef einhver veit hvaða nótur þetta eru?
ég er allavega kominn með fyrstu 2 (byrjar á C og svo hækkað F)

Bætt við 14. mars 2007 - 17:41
gleymdi:

það er auðvitað best ef einhver veit um eða á tab fyrir bassa á þessu lagi