mæli eiginlega ekki með multieffektum yfir höfuð. Kosta morð fjár og af svona kanski 30 effektum þá eru oftast bara svona eitthvað 3-4 góðir. Mæli mikklu frekar með því að þú spáir í því hvaða sánd þú villt fá og hvaða effekt/effekta þú þarft til þess að geta skapað það, það gerir setup-ið manns bara meira spennandi og persónulegra heldur en að vera bara með bara einhvern einn multieffekt og svo bara magnara. En þetta er nú bara mín skoðun og mörgum finnst multieffektar frábærir en mér finnst þeir bara óspennandi peningaeyðsla.