Veit einhver hvar ég get fengið svona dæmi þar sem ég get séð nóturnar og hvar á að spila þær á hljómborðinu. þarf helst f-lykil kann nokkurnveginn allt í g-lykli.
F-tónstiginn er alveg eins og G-stiginn, það eina sem þú þarft að gera er að lækka allar nóturnar í G-stiganum um tvær nótur, með öðru nafni, heiltón. Einfaldara getur það ekki orðið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..