ég yrði ofsaglaður ef einhver gæti bent mér á góða pikköppa í epiphone les paul standard, er að leita að svona heitum og þéttum pikköpum, (svona eins og JB + 59), er svo að pæla hvort DiMarzio D-Activate sé góður (kröftugur passive pikköpp sem hefur góðu hlutina við aktívan og góðu við passívan á að vera ss best of both worlds) ég spila Heavy Metal, Melo-Death, Death, og svo auðvitað blús og jazz, er með MH sem er nokkuð fínn í metalinn, svo ég væri til í að fá svona metal bridge, svo feitann jazz neck pikköpp, þá ætti þetta að vera komið…..
Bætt við 10. mars 2007 - 20:05
* D Activato