okey ég sitt hér heima í litlu sveitaþorpi sem ber nafnið Hvammstsangi án þjóðlaga gítars (ég á ekki þjóðlagagítar) og langar að kaupa mér einn þá sé ég einn ovation gítar á kassa.is með skráð verð um 35 þús með harði tösku. Ég var gg glaður auðvitað og hringi í manneskjuna annsar þar einn maður með nafnið Elvar Braga.
ég spir hann allt það helsta um gítarinn t.d. Er hann vel farinn og hvað er hann gamall. Hann segir mér 8 ára gamal og enginn einasta rispa eða skemmd. Og þá förum við svo að tala um hvernig við einum að gera þetta hann segir mér bankanúmerið sitt og allt það stuff því að hann ætlaði að senda mér gítarinn í beinustu leið frá húsavík í gegnum Alla Geira ehf. Og daginn sem ég er að fara að leggja peningin inn á reikninginn sendir hann mér sms og segir að á búknum sé sprúnga og að það sé auðvelt að laga. Ég afþakkaði gítarinn þá og þá lækkaði hann verðið niður í 30 þús. Ég segji nei takk ennþá og hann segir “þinn missir”.
Bætt við 9. mars 2007 - 14:28
enginn skítköst um stafsettnigu takk.