Trommurkenarinn minn Geroge Classen lét mig hafa þessa æfingu sem hefur reynst mér vel
H - Hægri
V - Vinstri
V V V V H V H V V V V H V H V og svo framvegis. Hann lét mig líka útfæra þetta á allar trommurnar.
hérna er svo video með Tony Royster Jr.
þarna er hann að tala um hvernig maður á byggja upp hraða.
Þetta hefur reynst mér mjög vel og ég mæli með að æfa þetta sérstaklega með vinstri eins og einföld og tvöföld slög.
Svo er alltaf hægt að bæta inn bassatommu og svona ef maður er lélegur að spila með vinstri og bassatrommu.