Er með svartann Aria kassagítar til sölu. Hann var keyptur í fyrra á 17þús (það var víst villa í seinasta þræði). Hann er ekki mikið notaður þannig ég ætla að setja á hann 12500 kr. Aria gítararnir eru góðir miðað við verð. Ég er að selja hann vegna peningaleysi. Er staddur í Hafnarfirði.
Mynd1
Mynd2
Mynd3
Mynd4
Bætt við 27. febrúar 2007 - 13:42
Mynd1
Mynd2
Mynd3
Mynd4