Góðan dag
Vegna þess að ég er kominn í dýrt nám og slæmrar fjárhagsstöðu er ég að hugsa um að selja hljóðfærið mitt.
Það sem í boði er:
Washburn xb-100 bassi fínn fyrir byrjandan jafnt sem lengra komna sem t.d. backup græja.
Ashdown MAG 300-210 Ashdown magnari 300w 2x 10 tommu keilur magnaður magnari:D
Með bassanum fylgir mjúk taska
Magnarinn er ekki mikið notaður og hefur aðeins verið fluttur í 2 æfingahúsnæði og heim þaðan, á eina 4-6 tónleika. Fyrir utan það hefur hann bara verið heima í herbegi þar sem ekki hefur verið hægt að spila neitt hátt á hann.
Get líka hennt inn í þennan pakka Boss stage tuner
Eigum við að segja 45-55 þúsund??
Áhugasamir geta haft samband við mig á msn eða email cpt.petursson@hotmail.com er með myndir af þessu og get sent.