Er með tveggja hálsa Gherson gítar til sölu. 12 (efri) og 6 (neðri) strengja. Hvítur m/gylltu hardware.
Ég veit ekki mikið um þennann gítar nema það að hann var smíðaður ´71-´73 af Ítölsku fyrirtæki (sem eru einnig með EKO) fyrir Breta markað.
Ég keypti gítarinn í Kóngsins Köben fyrir nokkrum árum og hef aðeins notað hann á böllum en núna er gítarinn eingöngu notaður sem stofustáss (er líka kominn með annann)
Gítarinn er í topplagi hvað rafkerfi varðar en það þarf að láta stilla hálsana á honum (sem ætti ekki að vera vandamál fyrir fagmenn)
Verð: 40.000 ikr. ENGIN SKIPTI
Kann ekki að setja inn mynd þannig að þeir sem hafa áhuga (og þá alvöru áhuga) getið sent á mig e-mail address og ég sent myndir á ykkur.
Svo ef það er eitthvað þá er bara að spurja :)
kv
Ottó P
8938330