Lamparnir eru í kringum 10-15 þúsund krónur ef þú kaupir hér á Íslandi en í frá svona 5-10 þús ef þú kaupir erlendis frá.
Það er auðvelt að skipta um þá sjálfur, hinsvegar þá er bias-ið erfiðara mál.
Hér á Íslandi eigum við engann svona magnara tech sem bias-ar fyrir fólk (nei fólk, flemming gerir þetta ekki).
Mig minnir að þessi grein hafi verið ágæt:
http://www.tubedepot.com/whisbipo.htmlEn svo er útskýrt hér í myndum hvernig maður biasar.
http://guitargeek.com/chat/showthread.php?s=&threadid=81368Mæli með að þú lesir þetta.
Suðið minnkar líka ef þú biasar bara eða ef þú skiptir bara um lampa, en þú græðir mest á því að gera bæði. Ég er akkurat að fara að gera þetta við minn Vox.
Finnst samt asnalegt að Vox veit að þessir lampar eru lélegir en selja þá samt með og lamparnir eru EKKI í ábyrgð, sem er súrt.