Er að fara til Taiwan og að mig vantar pening fyrir staðfestingargjaldinu!!! =)
Þetta er allt eðalstöff og hefur hlotið góða meðferð hjá mér í gegnum tíðina.
Er með myndir af snerlinum sem ég get sent áhugasömum (sendið mér e-mail adressuna í pm).
Þið sjáið þarna þær verðhugmyndir sem ég hef en ef einhver er tilbúinn að taka fleiri en einn hlut þá má skoða einhvern “magn afslátt” ;)
Auðvitað má reyna að prútta fyrir einstaka hluti, en ekki mikið! :P Anyways, sendið mér bara tilboð í PM.
Öll afskiptasemi og skítköst afþökkuð. PM fyrir spurningar.
[b] Tegund og týpa - Verðhugmynd - Upplýsingar[/b] Paiste 18" Heavy Ride - 12.000 - Gamall og heavy duty! Sabian 16" Medium Crash - 11.000 - Semi-djúpur og þéttur. Premier 14" Steel-snare - 12.000 - Nýleg Remo Weather King Ambassador skinn á báðum hliðum og nýlegir gormar einnig. Tama cymbala statíf - 3.000 - Einfalt og gott statíf, fullkomið fyrir ride. Mjög stöðugt! DW 5002AD3 Doublekicker - 30.000 - Ótrúlegur pedall - kemur í hardcase! [url=http://www.dwdrums.com/pedals/5000Pedals.htm][b]linkur[/b][/url] Yamaha Hihit statíf - 7.000 - Gamalt en mjög gott statíf sem virkar eins og nýtt! Mikið endurnýjað (s.s. klemmur, púðar og ýmis stykki).
Bætt við 12. febrúar 2007 - 13:01
BTW. Doublekickerinn er lítið notaður og rétt rúmlega eins árs gamall. Snilldargræja og einstaklega sterkbyggður og stöðugur. Ekki skemmir fyrir að hann kemur í góðri tösku með öllum aukahlutum! Búið að bjóða mér 25 þús. fyrir hann, er svona að spá í að taka því en fyrir 26 þús. (sem er náttúrulega góóóður afsláttur) gæti hann orðið þinn.