:S 45 þúsund? Finnst það full lítið fyrir JCM. Er þetta stæða eða combo? Viss um að það sé ekkert að honum, búið að fara yfir hann og stutt síðan það var skipt um lampa og svona? Og þú gerir þér líka grein fyrir því að verðið mun líklegast tvöfaldast þegar sendingarkostnaður og vaskur (og straumbreytir ef hann er frá bandaríkjunum) kemur inn í þetta. Annars er vinur minn að selja JCM800 stæðu en ekki alveg í sama verðflokki og þú nefndir http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=4519068.
mér var boðið jcm 900 eða 800 man ekki á 55.oookr hér á islandi í fyrra. En þegar ég ætlaði að að kaupann þá var Pabbi gæjans eða eitthvað búinn að seljann án þess að hann vissi.. ég á bágt með að trúa því, held þú fáir ekki svona góða magnara fyrir þetta verð hér á landi..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..